Alhliða rekstarþjónusta fasteigna
Leigulausnir tekur að sér heildarumsjón þegar kemur að því að reka fasteignir, hvort sem það er að leigja þær út eða halda utan um daglegan rekstur.
Leigulausnir tekur að sér heildarumsjón þegar kemur að því að reka fasteignir, hvort sem það er að leigja þær út eða halda utan um daglegan rekstur.
Ávinningur viðskiptavina okkar er fyrst og fremst vissa um að reksturinn sé í höndum reyndra fagmanna sem veita skilvirka og persónulega þjónustu.
Við höfum margra ára reynslu af ferðaþjónustu og rekstri skammtímaleiguíbúða og annara fasteigna.
Ánægja viðskiptavina er lykilatriði í góðum rekstri. Við leggjum mikla áherslu á að veita viðskiptavinum okkar heiðarlega, trausta og vandaða þjónustu.
Við leggjum mikla áherslu á að markmið okkar séu þau sömu þannig að árangur okkar og viðskiptavina okkar haldist í hendur.
Við bjóðum allar helstu bókunarsíður, samþætt bókunarkerfi, greiðslulausnir, bókhaldstengingar, sjálfvirkar skýrslur og margt fleira.
Við leggjum mikið upp úr því að hámarka afköst og til þess notum við blöndu af sjálfvirkri verðstýringu með ítarlegum markaðsgögnum og okkar eigin reynslu til handleiðslu þegar það á við.
Þrif, þvottur, viðhald og rekstrarvörur og allt sem við kemur þinni fasteign.
Við kunnum að meta traust okkar viðskiptavina og þeirra ánægja er okkar metnaður.
Við höfum verið viðskiptavinir Leigulausna síðastliðin fimm ár og samstarfið hefur verið farsælt og fagmannlegt.
Þau hjá Leigulausnum hafa staðið sig vel, auðvelt að ná á þeim og leysa það sem upp kemur.
Leigulausnir hefur reynst mér vel, þeir stökkva til þegar á reynir og leysa það sem upp kemur.
Við bjóðum upp á þrjár tilbúnar þjónustuleiðir, en það er alltaf hægt að hafa samband og sérsníða þína leið.